til að vera nákvæmur þá held ég að willys hafi ekki verið til í nokkra áratugi, willys var dregið af Willys' Overland sem framleiddi fyrstu Jeep bílana, veit ekki hver var sá síðasti en mig grunar að CJ3A hafi verið það (VEIT ÞAÐ SAMT EKKI, EKKI SLÁ MIG :P) en svo tók AMC yfir Willys' Overland og þá hétu bílarnir bara Jeep CJ bla bla bla, en við íslendingar erum svo vanafastir að willys er eiginlega bara samnefni yfir alla cj bílana og sumir nota það fyrir wrangler…
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“