ætti nú ekki að vera neitt sem hafi farið, sýnist þetta bara vera vatn á veginum sem þeir eru að spora út.
en fyrir ykkur sem eruð að pæla í hvað hafi gerst þá hefur mjög líklega einhverntíman verið keyrt hratt og/eða lengi á malbiki með lágan loftþrýsting. þetta myndar núning (sem er greinilegast í hita) sem nuddar gúmmílögin í sundur og inn á milli kemst loft og hliðarveggurinn verður mjög veikur og endar á því að hann þoli ekki loftþrýstinginn.
þetta getur gerst strax eða eftir nokkur ár frá því að ekið er með lítin loftþrýsting í dekkinu.
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“