málið er að þessi þarna uppi er vörubíll, þarf meirapróf til að mega keyra hann, mátt ekki leggja nema á stórbílastæði, borgar 3000kr í göngin og ekki keyra hraðar en 80km/klst (skekkjumörk upp í ca 90) en hins vegar smærri jeppar eru ennþá bara jeppar og finnst mér að þeir eigi að hafa sömu 90km/klst og óbreyttir jeppar…
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“