þessi mynd er bara tekin nokkrum metrum frá bílnum, ljósmyndarinn er á hnjánum eða jafnvel aðeins neðar og beinir vélinni upp og svo sýnist mér þetta vera Dick Cepeck munstur sem að ég stór efast um að yrði sett á dótabíl. og já, þessar felgur eru svona 16-17"
svo sér maður allar fjaðrir, allan stýrisganginn og allt, svo að ég er 99% viss um að þetta sé allvöru bíll…
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“