Ég var að taka við þessu áhugamáli í dag, svo ég verð hér með Eyfa sem er nú búinn að standa sig með ágætum hér. Ég sá að fullt af myndum hafa verið sendar inn og byrhaði þegar í stað að hafna nokkrum af Hummerum. Ég er alveg sammála þér í þessum málum að of mikið sé af Hummerum hér, svo að nú mun ég taka smá maraþon í því að hafna myndum af Hummer og samþykkja aðrar í staðinn.