Vissulega eru Íslensku bílarnir smekklegri og notendavænni, en ég veit um bandaríkjamann sem er alveg yfir sig hrifinn af CJ-7 nágranna síns. Sá er með 38", dana 60 f/a og AMC 360, málaður (já málaður, ekki sprautaður) með svörtu trukkalakki og er með mattri áferð.
“Og hana nú” sagði graða hænan.