Fugl,
ég verð að vera ósammála því sem þú sagðir um 100 cruiserinn og reyndar líka sammála. 100 Cruiserinn er að mínu mati langbesti lc-inn ef maður hefur peninga og tíma til að breyta honum. Hann veðrur að fá öflugra framdrif og millikassa. Við fjöslkyldan erum með 100 cruiser á 44“ en er samt með original tölvufjöðrunina (sem sumir segja að sé bara ein fullkomnasta fjöðrunin á markaðinum) ég held að þetta sé eini cruiserinn með tölvufjöðrunina en er samt á 44” vegna þess að það er frekar mikið vesen að koma dekkjunum undir vegna þess að hann leggst niður þegar stoppað er. Það þurfti nú samt ekki mikið meria til en smá forritun á tölvuna og allt sleppur fínt. En miðað við staðreyndina að Hummer H1 er smíðaður aðallega sem torfærujeppi, en Land cruiserarnir sem lúxus-borgarjeppar, þá verð ég að segja að ég held að Hummerarnir séu langt á eftir cruisernum í “utanvega-getu” En það er bara mitt álit :)