Jæja góðan daginn…. Ég geng undir leyninafniu Elvar en ég átti þennan bíl þegar hann var uppásitt besta…. Þegar þessi mynd var tekin stóð hann eftir eina ferðina fyrir utan hjá afa og ömmu. Þarna er á ferð bara óbreytt 1600 NIVA get ég sagt ykkur…… í þessa breytingu voru einungis notuð rafsuða, stór slaghamar, graddi og einthver smá verkfæri….Ótrúlegt en satt þá þjösnaðist ég þessum greii í tvo vetur. Og á þeim tíma gerði ég ekkert annað en að laga einusinni hjólabilið á framm hjólunum vegna þess að þau voru farin að vísa svolítið MIKIÐ í sundur. Ég skipti aldrei um olíu á vél eða nokkuð svoleiðis hann bara gekk og gekk brendi aldrei smuri eða nokkru….. besta tæki sem ég hef nokkrusinn átt… :-) Þessi ágæti Spotari stendur á bestu snjódekkjum sögunar þetta er mikey thomson 35´´ há og 17,5´´ breið sem er GOTT…. en jæja er að fara setja mynd af hiluxinum minum inná núna skoðiði hann endilega.