Mig vantar 1-2 meðleigjendur af bílskúr. Hann er með rafmagni og hita og smellpassar fyrir flesta breytta jeppa (ekki 38"LC90 með skíðabogum). Þetta er prýðisaðstaða til að sinna flestu sem viðkemur viðhaldi jeppa með góðu borði skrúfstykki og vaski með olíuhreinsi. Leigan er 6.333kr ef 1 bætist við en tæp 5.000kr ef 2 bætast við. Við erum 2 fjallkátir nú þegar með óæknandi jeppabakteríu.
jghelgas@torg.is
ekki hika við að spyrja eða bara skoða!!!