Þeir hafa báðir ágæta kosti (ég hef átt hvortveggja), ég vel ameríska (þ.e. GM) bíla, þeir hafa reynst mér vel, eru einfaldir, bila lítið (mín reynsla, ég á tvo), aflmiklir, sterkir og ódýrt að gera við þá. Það er svo hægt að gera hvað sem er við þetta þar sem að þetta er Chevy (allt til).
Hinsvegar eru þeir asísku ágætir, þeir eru oft ekki eins aflmiklir og ekki eins ódýrir varahlutir í þá en þeir virka ágætlega.
Ég held að þetta sé aðallega spurning um trúarbrögð ;)
JHG