Jamm, en hún sýnir kannski hvað það er erfitt að gera könnun sem allir skilja eins.
Þegar ég hugsa um Bronco þá hugsa ég um gamla Broncoinn, ekki Fullsize né Bronco II. Þegar ég hugsa um Blazer þá er það K5 en ekki litli bíllinn.
Ef ég ber saman Bronco vs. Blazer miðað við mínar forsendur þá er ég að bera saman svolítið ólíka bíla, Blazer K5 er Fullsize en Bronco er eitthvað minni og léttari.
Ef ég ber hinsvegar saman Fullsize bílana þá eru það mjög svipaðir bílar. Þá er þetta bara orðin spurning um Chevy vs. Ford (sem er með skemmtilegri rifrildum :).
Ég vel Blazer K5 vegna stærðarinnar (og af því að hann er Chevy :) en hef fullan skilning á þeim sem velja Broncoinn (og setja 350 Chevy ofaní ;).
JHG
P.s. í sambandi við yfirburði, það hefur enginn getað sannað það að hópur af vitleysingum hafi réttar fyrir sér en einn vitringur ;)
P.p.s. ekki taka p.s.-ið alvarlega :)