Hef setið mikið í stock bíl sem var 17L./100km sirka að sumarlagi og fór upp um 3-4 að vetrarlagi þannig að hann var að rokka í þessum pakka innanbæjar.
Annars segja jeep spjallborðin 13 mílur á gallonið innanbæjar og 18 og 22mpg þegar að best lætur á þjóðvegum.
Inní þetta spilar dekkjastærð, lofthiti, ökulag, vegir, dekkaþrýstingur, loftþrýstingur og farmþyngd þannig að þetta er alveg stórbreytilegt en það má alltaf gera ráð fyrir 14-20 lítra eyðslu á þessum bílum.
Ef þú ert að skoða einhver jeep spjallborð að þá er formúla til að breyta MPG yfir í l/km
mpg=x og y =l/km
((x*1,6)/3,79)=z y=100/z