Þessar kannanir eru mjög kjánalegar þaes þessar síðustu tvær. Ertu á 38“? var fyrri könnunin. Afhverju kom ekki spurning á hversu stórum dekkjum maður var á. Þetta er mjög óvísindaleg spurning og bara frekar kjánaleg.
Svo kemur Hvaða dekk ertu á? Til að byrja með þá er þessi spurning mjög kjánalega orðuð. Svo eru valmöguleikarnir mjög kjánalegir. Það er eins og könnunarhöfundur hafi verið að ýja að ef þú ert ekki á 38” þá ertu ekki jeppamaður.
Ef við tökum lítin jeppa og setjum hann á 35 eða 36“ dekk þá er hann að fara lengra en stór og þungur jeppi á 38”. Svo pointið mitt er að þetta fer ekkert alltaf eftir dekkjum.
Bara kjánalegar kannanir. Stjórnendur eiga senda svona kannanir til baka og útskýra hvernig skal laga. Mér er slétt sama þótt það sé lítið sem kemur inn á áhugamálið. Það er ekki samasem að allt júnkið megi koma hingað inn líka.