Keypti nýlega Hilux 2,4 (Talibana) og setti hann á 35“ dekk. Kallinn var frekar máttlaus á 33” en nú þar að fara út að ýta honum upp brekkurnar á 35".
Ég hef ferkar lítið vit á bílum og langaði að vita hvað hægt væri að gera við krafleysinu. Nýja loftsíu, flækjur eða tölvukubb? Hvað af þessu væri sniðugast að kaupa og ef allt hvað þá fyrst.
Vona að sérfræðingarnir sem skrifa allar þessar góðu greinar á síðunni hefi svörin við þessu.
Með fyrirfram þökk!