Það hefði verið betra að hafa GM frekar en GMC, eða að hafa Chevy með í listanum. En ég varð semsagt að ljúga og velja GMC því það kom næst raunveruleikanum.
En ég á:
1981 Chevy Blazer K5 á 38“ en breyttur fyrir 44”.
..svo á ég slyddujeppa….
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo á ca. 30" dekkjum.