Sælir

Vantar smá ráðleggingu: Hef mikinn áhuga að fá mér double cap pickup jeppa til ferðalaga og 31-33 tommur myndu líklega duga mér vel. Það sem ég er að helst að vandræðast með er pláss í aftursæti þar sem ég er með 3 lítil börn. Dugar Hilux? Hvað með Tacoma??