Um daginn frétti ég af 40“ nælon dekkjum, það stendur þannig á að ég hef bara ekki hugmynd um hvort að nælon eða radial er betra, vissi ekki einu sinni að nælon dekk væru til :o) ég auðvita svo til nýbyrjaður í þessu jeppa bransa og er svona að kynna mér ýmsa hluti. Ég hef aldrei heyrt af 40” dekkjum fyrr en núna, endilega segið mér eitthvað um þau, hvort þau séu hörð eða mjúk, breið eða bara hvað sem er.
Takk