Vitiði um eitthvað verkstæði sem gæti

#Sandblásið
#Soðið í grind og pall
#Smíðað forlink eða látið undir nýjar fjaðra festingar og fjaðrir?

Kom mér á óvart að sandblástursverkstæði geta sandblásið grind fyrir lítið eða um 15-25 þús kall en þessi sandblástursgaurar geta hugsanlega eitthvað soðið í grind en ekkert meira en það.

Planið er að taka gömlu fjaðrirnar og festingarnar af og henda þeim áður en það er sandblásið og þá náttúrulega er erfitt að koma bílnum til einhvers sem getur látið undir nýtt fjöðrunarkerfi. Þannig Að láta sama verkstæðið gera þetta allt er óskin.

Einhverjar hugmyndir?

TB


Bætt við 25. apríl 2007 - 19:16
fourlink átti þetta náttúrulega að vera.

Og menn mega nefna öll verkstæði sem þeir vita um sem hafa verið að smíða þannig undir jeppa