Toyota FJ Cruiser
Hefur einhver hérna eitthvað kynnt sér þenna Fj Cruiser frá Toyota, sem er stæling á gömlu jeppunum þeirra? Ég sá einn svona um daginn og verð að segja að hann leit fjandi vel út. En ég get ekki séð að það sé verið að selja hann hérna neins staðar, nema láta flytja hann inn. En hvað segiði, er þetta eitthvað sniðugt tæki eða bara útlitið?