Ford Explorer XLT
árgerð: 1991
ekinn: 152000km
vél: V6 4.0L með beinni innspýtingu
155hross (samkvæmt skírteini)
sjálfskiptur með overdrive
metallic svartur
mikið breyttur bíll
reyklaus
lítið ryð

aukabúnaður:
38“mudder á 2 ventla felgum 34 eftir af munstri, extra mikið nelgd
35”bf goodrich á felgum, sama sem ný
ARB loftlæsingar, framan og aftan
nýtt 2.5" púst
opið pústkerfi
Aircondition loftdæla
auka kælir á skiptingu og mælir
aukatankur með dælu, samtals 140L
aukarafkerfi
grind að aftan fyrir td. brúsa eða drullutjakk fylgir með
nýsprautuð grind að framan með-
2x IPF superrally dreifi með hlíf og 2x hella þokuljós
stigbretti
hlutföll eru 5.38
rafmagn í rúðum, speglum og sætum
topplúga
húddhlíf
leðurklædd sæti
filmur í afturrúðum
geislaspilari og útvarp
cb talstöð
Garmin gps 128 á stillanlegum ram armi

það sem er búið að endurnýja:

nýjir klossar og bremsuborðar,
nýr handbremsubarki
nýjar hjólalegur
nýr auka stýristjakkur
nýr stýrisendi(stóri)
nýjir stillanlegir koni heavytrack demparar að aftan
nýlegir konidemparar að framan
ný loftsía
nýsmurður
reglulega bónaður og massaði hann í haust

eyðsla er 19-20L innanbæjar
um 14-16L í langkeyrslu
svipaður í eyðslu og breyttur bensín hilux


hann er skoðaður 07

bíllinn er í toppstandi, rosaleg drifgeta og er klár á fjöll…


óska eftir tilboðum…

Email:peturlik@hotmail.com
Sími: 8481583

Bætt við 21. febrúar 2007 - 18:09
myndir:http://www.f4x4.is/new/ads/default.aspx?file=bilar/14384
www.trailerparkstudios.net