held að þetta séu nefnilega ekki sniðugir demparar í þetta, koni kosta allt of mikið og endast svipað og aðrir demparar og þó þú getir gert þá upp þá kostar það svipað og nýir demparar af einhverju öðru merki. rancho 9000 held ég að séu einfaldlega of stífir, en svari því samt aðrir sem vita meira um það en ég…;)
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“
Ég mæli með Rancho eða Koni, stillanlegum. Ég mundi segja að það sé lykil atriði að hafa stillanlega dempara, því maður vill kannski hafa bílinn stífari í keyrsu heldur en í torfærum
ja, þessi stillibúnaður festist iðjulega sökum lélegs efnis, nema þá þeir sem eru orginal í pajero (það er hvorki koni eða rancho), en stillibúnaðurinn í þeim endist víst ágætlega, meðan að koni og rancho enda oft fastir í einni stillingu
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“
Ég ætla alrei aftur að nota rancho undir minn bíl, ég er að safna núna fyrir stýristjakk til að skipta því síðasta út úr mínu lífi sem heitir rancho.
Koni er bestur en hann er alltof dýr fyrir leiktæki. Finndu bara einhverja orginal dempara undan bíl sem er dauður saman s.s. einvirkur. Þá ættirðu að vera í nokkuð góðum málum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..