nú hef ég nú bara heyrt hvernig hann karl faðir minn gerði í sínum pajero, en þar notaði hann bara rafkerfið sem var fyrir í bílnum á gamla mótornum á þann “nýja” en þar var hann reyndar með sjálfskiptan bíl að setja mótor úr sjálfskiptum ofan í. ætti samt ekki að vera mikið vesen fyrir þig ef þetta eru eins vélar, þá er þetta bara “plug&play” en svo gæti líka verið munur á rafkerfinu milli árgerða, en þetta er bara e-ð sem þarf að skoða og MERKJA ALLA VÍRA VEL svo að þetta endi nú allt vel :D
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“