Ég er nú bara Garmin Legend C, lítið og nett tæki en svo tengi ég það við fartölvuna í bílnum. Það þarf að kaupa Íslandskortið með tækinu og það kosta 16.900,- en í því er map-source forritið sem er mjög gott og þægilegt forrit.
Það er kostur við að vera með svona lítið tæki ef þú ert líka að nota það sem göngutæki, ef ekki þá væri mjög gott að kaupa MAP60CS en þá ertu kominn með loftnetstengi sem eykur nákvæmnina á staðsetningunni.