Ef þú tekur td. afturdrif úr toyota hilux og deilir í eðlilegt markaðsverð á því með verðinu á einum ostborgara á McDonalds á sama stað færðu út tölu. Sem dæmi 25.000/199=125,62 og svo tekurðu þá tölu og margfaldar með verðinu á ostborgaranum á því svæði sem þú villt vita verðið á. Td. 199x99cent=$124x65kr=8083kr
Þetta gæti verið ca. verðið á sama drifi í Bandaríkjunum en þar sem ég hef ekki hugmynd um hvað ostborgari kostar á Mcdonalds í USA þá er þetta ekki rétt verð bara sýnishorn hvernig þetta er reiknað. Þetta er kallað McDonalds vísitalan og er notuð um allan heim og talin gefa mjög raunhæfa útreikninga á milli efnahagskerfa. Hún tekur að vísu ekki framboð of eftirspurn inní myndina sem getur breytt öllu.