Sidekick Sport
jæja eftir mikla unhugsun og svoleiðis þá er ég farinn að hallast að þvi að Hiluxinn sé full eyðslufrekur svona allavega til að reka a meðan að ég er í skóla og þess vegna var mér að detta í hug að kaupa mer sidekick sport en ég var að spá vitið þið sem að hafið átt svona bíl hvað þetta er að eyða 1800 cc mótorinn , er mikill munur á honum og 1600 cc .. þá bæði í eyðslu og í akstri þessi bill verður á 33" þannig að hann ætti að duga mér í alla mina jeppanmennsku , sem færi að einhverju leyti fram í huganum =) .. Er ekki sportarinn allt annað líf heldur en venjulegi bíllinn.. og hvernig er það með plássið í þessum bílum er það ekki að skorun skammti ?