Mitsubishi L-200
Það er L-200 bíll á bilaþingi heklu hann er á 33“ dekkjum en ég held að hann se breyttur fyrir 35 ” , þetta er 97 árg. ekinn nærri þvi 350 þús. og er á tilb. 490 þús og ég var að spá hvort að þetta væri sniðugri kostur en bensin hilux og ég var að velta þvi fyrir mer hvernig drifgetan væri í þessum bílum og hvort að einhverjir vissu eitthvað um þessa bíla.. er óhætt að kaupa hann þótt að hann se svona mikið ekinn. Er eitthvað sem þarf að hafa áhyggjur af þegar að maður er á dísil bíl er ekki öðruvísi viðhald á dsílil heldur en bensín bíl.. ?