og já, driflokur og spólvörn er ekki það sama og spólvörn, driflokur eru gerðar til þess að þegar ekki er verið í framdrifi, þá er hægt að aftengja það frá hjólunum, svo að bíllinn sé allur liprari, öflugri og sparneytnari, því að þá þarf vélin ekki að snúa öllu drifinu
spólvörn hinnsvegar er búnaður sem að slær aflinu af hjólunum um leið og hún fynnur að annað hjólið snýst mikið hraðar en hitt
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“