Spindlar
Sælir, getur einhver hérna mælt með einhverju verkstæði eða góðum manni sem gæti skipt um spindilkúlur fyrir mig í sidekick, og þá jafnvel sem fyrst? Búinn að bjalla í nokkur verkstæði í nágrenni við mig en enginn virðist komast í þetta fyrr en eftir svona 2-3 vikur. Planið er að skreppa í einhver ferðalög fljótlega og ég vil vera búinn að þessu fyrst. Ég gæti náttúrulega haldið áfram að ganga á röðina í símaskránniÞað en það væri fínt ef einhver gæti komið með einhverjar hugmyndir, tillögur eða meðmæli.