Minn 38" K5 Silverado er 2.260 með flestum búnaði sem nýrri bílar eru með. Get nefnt sem dæmi rafmagn í rúðum, sentrallæsingar, stillanlegur letingi, glasahaldarar, mikil hljóðeinangrun, var með loftkælingu og hvarfakúta (líklegast hefur loftkælingin og hvarfakútarnir verið farnir þegar hann var viktaður).
Það vantar nefnilega ekki búnaðinn í fínni útgáfurnar af þeim gömlu :)