Það fer eftir skráningunni. Ef grindin er af 74 bíl, þá ætti bíllinn að vera skráður 74. Á grindinni ætti að vera grindarnúmer, og í mælaborðinu á að vera svokallað VIN númer (Vehicle Identifacation Number).
Eftir að bílnum var breytt hefði skoðunarstöð átt að bera þessi númer saman og þau ráða árgerðinni (verða að vera úr sama bíl).
Það skiptir þá engu hvort yfirbyggingin sé frá 1974 eða 2004, grindin ræður.
JHG