Wyllis CJ5 með 350cid, heitum ás, þrykktum stimplum og flækjum. Dana 44, nospin aftan, soðið að framan, virkar alltaf! á 36“ mudder sem er alveg nóg. skítléttur og hæfilega hrár að innan. það er leiktækji!!
ég myndi ekki telja bíl sem er yfir 2 tonnum sem leiktækji, nema kannski að hann sé með mjög stóra vél, held að Scout sé ekki skemmtilegt leiktækjki nema að hann sé kominn með 440 eða 540. veit um einn blæju willys á 38” með 540 í húddinu, allur úr plasti, skríður rétt yfir tonnið! hlýtur að vera draumaleiktækji!
Willys kveðja Stefán Dal