Sælir,

Ég hef tekið eftir því undanfarið að mér finnst súkkan mín farin að eyða töluvert meira en áður. Þar sem ég veit lítið um svona þá spyr ég hvort það er einhver snillingurinn hérna með einhverjar hugmyndir um hvað gæti valdið því eða hvað ég ætti að kanna?