Daginn..
Ég ætlaði að fá smá upplýsingar frá ykkur í sambandi við Ford F bíl.. þannig er mál með vexsti að ég sá þennan bíl á plani nokkrum götum frá mér.. þetta er Ford F 150 eða 250 er ekki alveg viss.. Þessi bíll hefur greinilega verið seldur mönnum sem ætluðu að hirða vélina úr honum og þegar ég leit á þennan bíl síðast var búið að gera það….. En ég hef grun um það að þeir ætla að henda bodýinu því hann er soltið illa farinn og ekki líklegt að þeir noti hann eikkað meira…………….
Spurningin er sú þar sem ég er ekki sérlega fróður um þetta hvað kosta þessar vélar ??????
þarf maður að kaupa sér vél sem er svipað gömul bodyinu? (drifsköftin eru undir hoinum ennþá held ég og allt það)
það vantar allan framendan á bílnum eiginlega.. vélina, og alld draslið sem fylgir henni nánst.. hvað myndi sirka kosta allt dótið ofan í húddið?
Er einhver heimasíða sem er að selja svona vélar?
Eru einhver umboð hér á landi fyrir Ford..?? hvar fær maður varahluti í þetta?
og svona að lokum þá veit ég að þetta er soltið vesen en ég hef verið að leita mikið af svona bílum og er þetta lang flottasta…….
vona að ég fái einhver svör
kv Tommi
p.s. (ég myndi hugsanlega fara í þetta ef ég fengið bodyið gefins held að þeir myndu ekki selja mér það…kannski þá bara fyrir slikk 0-10 þús)