Hér er <a href="
http://www.hugi.is/jeppar/image.php?mynd_id=49538“>mynd</a> af jeppanum mínum.
Þetta er 1981 módel af Chevrolet Blazer K5 Silverado. Hann er með rafmagni í öllu, kaptein stólum og ýmsum þægindum. En það sem skiptir mestu máli er:
Vél og þessháttar: 350 small block chevy, svolítið peppuð, flækjur, tvöfallt (full stórt fyrir minn smekk) 3” púst, edeibrock blöndungur ofl. ofl.
Drifrás: TH350 skipting (sem var að klikka), NP208 millikassi, D44/GM 12 bolta, diskalæsing að framan og Torsen að aftan, 4,88:1 hlutföll
Dekk: 38“ Dick Cepec.
Bíllinn er breyttur fyrir 44” þó ég hafi aldrei komið því í verk að kaupa þær.
Næst á dagskrá er að setja 6,2 lítra díselvél ásamt annaðhvort TH700R4 eða TH400 skiptingu (fer eftir hvaða hlutföll ég nota).
Einnig kemur til greina að setja undir dana60/GM 14 bolta FF til að vera kominn með skotheldann drifbúnað (þær gömlu hafa samt alltaf staðið fyrir sínu).
Þetta er allavegana græjan í stórum dráttum :)
JHG