Kannski er það bara ég en annar svarmöguleikinn er hálfskringilega sagður “allir hafa jafnan rétt á að fá sér almennilegan jeppa”, sko mér finnst t.d. danir ekki þurfa á jafn mikið á jeppum að halda eins og við isl en þeir eiga alveg jafnan rétt til þess að kaupa sér einn, mér finnst ekki að hann eigi minni rétt en aðrir.
Allavega mér finnst erfitt t.d. að merkja “nei það eru engin fjöll þar” og halda með því fram að mér finnist þeir ekki eiga jafnan rétt, (annars hefði ég merkt við hinn) ekki að ég sé að gera þetta að einhverju máli bara erfið könnun og varla hægt að merkja við það svar sem manni finnst.
tæknilega myndi ég vilja merkja við þá báða
Kv Tommi