Fyrir þá sem hafa áhuga þá var ég á ferð um helgina þar sem var verið að nota Lappa á 49“ IROK Super Swamper og reyndist hann býsna vel.
Ég hef aldrei áður reynt að vera í ferð þar sem bíllinn stoppaði aldrei, það var alveg sama hvað var fyrir, hann var bara settur í lága, lága, lága, lága drifið ( fjórir millikassar!) og hann labbaði bara rólega áfram, gróf sig aldrei niður.
Það var aldrei hleypt meira úr dekkjum en ca 4 til 5 lbs, þau byrja ekki að gúlpa fyrr en í ca 1-2 lbs.

Einnig var með í för annað af tveimur Yamaha WRF450 2 trac enduro hjólum á landinu með aldrifi, það stóð sik líka frábærlega.

Sjá myndir á: <a href=”http://www.helicopter.is/sandur.htm“>www.helicopter.is/sandur.htm</a>
<br><br>_______________________________________________
Sunnudagsbíllinn: Chevy Corvette
Vinnubíllinn: Chevy Suburban

”Bílar eru smíðaðir í USA, allt annað eru bara farartæki!"
Chevrolet Corvette