Hér er svolítið sem ég hef viljað koma frá mér. Pirraði mig svolítið að verið sé að segja að óamérískt faratæki sé mest framleidda bifreið í heimi.

Bara svona til fróðleiks þá er F seríu pickupparnir frá Ford mest selda bíltegund í heiminum 29.000.000 síðan 1948.

Það kom fram í ýmsum dagblöðum um daginn að VW Golf væri mest framleiddi bíll í heiminum, sem er ekki alveg rétt, en hann er mest seldi Þýski bíllinn í dag.

Ford F series seljast í yfir 800 þúsund eintökum á ári. Þannig að þeir vita líklega hvernig á að smíða þá.

<br><br>_______________________________________________
Sunnudagsbíllinn: Chevy Corvette
Vinnubíllinn: Chevy Suburban

“Bílar eru smíðaðir í USA, allt annað eru bara farartæki!”
Chevrolet Corvette