Það er Fossberg sem flytur Fini dælunar inn sem eru helvíti öflugar og nokkuð hljóðlátar, voru á tilboði fyrir stuttu á 28.900 minnir mig.
Svo er jeppadælan sem fæst hjá verkfæralagerinum, hún er á 6800 kr og hún er góð til að bjarga sér, en hún er hæg. Hún er um 20 min að dæla í 38" frá 2 pundum uppí 20 meðað við Fini er um 3 min með dekkið.
Én ég get sagt ykkur að það töluverður meiri hávaði í jeppadælunni dæluni heldur en Fini dælun. Kom mér virkilega á óvart.
Ég byrjaði að fá mér þessa dælu þanngað til það er til fjármunir að uppgræta dæluna í Fini sem ég hugsa ég endi með.