ég hef verið að pæla hví að menn sem að breita bílum sínum með því að síkka aftur hásinguna hækka bílinn samt jafn mikið á boddýi að framan og að aftan, með því mindast ljótur fram halli sem að mætti laga með því að hafa boddý hækkunina ójafna, þannig að bíllinn virðist standa beinn, kemur miklu betur út
þetta er ekkert mál, pæjan hjá pabba er hækkuð um 2" á boddýi að framan og ekkert að attan, og þetta jafnast bara út, ekkert vesen :D
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“