Kaup og sala
hvað er eiginlega hægt að gera ef maður kaupir soldið mikið notaðan bíl og lendir síðan í því að komast að því soldið seinna að bíllinn var bilaður þegar maður keypti hann en það var bara ekki augljóst? ekki hægt að flokka undir venjulegt slit. alls ekki reynt að fela þetta heldur óafvitað. veit einhver um réttindi kaupanda/seljanda eða hvar hægt er að nálgast þær eða einhver með reynslusögur?