„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“
Kanar og jeppar
Ég var í heimsókn hjá jeppaklúbbi kanana úti á velli á sunnudaginn 9 nóv. Og mér brá þegar ég heyrði það að þeir væru að keyra á rúmlega 40 punda loftþrýstingi, eitthvað sem að ég persónulega myndi aldrei setja í nokkur dekk, nema þá á eitthverskonar þungaflutnigar ökutæki. Þá var sjokkið ekki nema hálfnað, því að þá heyrði ég að þeim tækist að affelga á þeim þrýstingi, er þetta bara ég eða þarf ekki eitthveskonar snilling til að takast að affelga 35" dekk á 40psi?