Sæll!
Það er ekkert sem heitir venjulega þegar átt er við um færð.
Þetta er ekkert mál, fáðu bara einhvern með þér farðu Sigöldu og snúðu svo bara við ef þér líst ekki á blikuna. Vertu bara vel búinn með skóflu, kaðal, NMT SÍMA, og útbúnað sem gæti bjargað sprungnu dekki. Vertu vel klæddur það hlýtur að vera gott pláss í bílnum fyrir útiföt og fyltu bílinn af eldsneyti á Hrauneyjum.
Kv Isan
P.s. Ef sandurinn er blautur og breytist í drullu undir þér þá skaltu TAFARLAUST snúa við. Þetta gerist sérstaklega á vorin.