Sæll
Þú getur af sjálfsögðu farið allt í einni dagsferð, það er bara spurnig hvað þú villt keyra mikið. Ég hef enga hugmyndum hvað þú hefur í huga langa ferð en td. er mjög sniðugt að fara inn í Kerlingafjöll, vegurinn þangað er mjög góður, þar færðu allt sem þú þarft, góða vegi, leiðinlega vegi, torfærur og busl í á en ég mæli ekki með að þú farir á einum bíl þangað og svona ferð tekur alveg heilann dag og vel það en það fer alveg eftir akstri og skilyrðum. Það er líka mjög skemmtilegt að keyra um Reykjanesið og þræða slóða þar, jafnvel bara að keyra frá Hafnarfirði til Kleifarvatns, beygja þar og keyra til grindavíkur, þaðan helduru svo beint áfram og út að reykjanesvita og þaðan ferðu í Hafnir og þá ertu kominn á malbikið og getur tekið reykjanesbrautina heim.
Lítið mál að finna sér einhverja dagsferð
Kveðja Otti
<br><br>Það er ekki á hverjum degi sem maður er viðstaddur árlega útsendingu sem er annað hvert ár……..
Þar sem snjórinn er dýpstur, þar er ég fastur….
Irc: Sir-Otis
BF1942: [EASY-PVT]Sir-Otis
Other: [.Thunder.]Sir-Otis
“He's not the Messiah! He's a very naughty boy” - Terry Jones, Life Of Brian