Hér er meira af íslensku brjálæði:
http://www.rocky-road.com/extreme3.htmlKaninn er náttúrulega snillingur í að útbúa bílana fyrir þetta brölt, en ég hugsa að þessi tæki þeirra væru frekar leiðinleg í jöklaaksturinn okkar. Þó svo það geti verið gott að hafa langt fjöðrunarsvið er líklegt að margt sé ólíkt með snjóakstri og klettaklifri. T.d. henta stuttir bílar örugglega best í þetta, meðan við viljum hafa sem lengst á milli hjóla. En tek undir það, það þarf örugglega líka verulega lagni við þetta.