Afhverju er ennþá svona bull um að bílstjórar á breyttum bílum eigi að þurfa að taka jeppapróf eða jafnvel að hafa meiraprófið? Í glænýrri könnun sem F4x4 birti í Setrinu (mánaðarrit félagsins) kom fram að breyttir bílar væru ekki þau drápstól sem þjóðfélagið hafði talað um. Þar með hélt ég að þessari blessuðu umræðu um aukin ökuréttindi jeppamanna væru búinn. Spjall um þessa könnun er að fynna á www.f4x4.is


http://www.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=965