Láttu leiðrétta hraðamælinn!!
Þegar ummál dekkjanna eykst þá lækkar snúningshraði vélarinnar miðað við réttann hraða. Þar er varndamálið sem flestir jeppakallar eru að etja við, þar á meðal ég.
Þegar ég keyri í 5 gír þá er vélin að snúast 2500 sn/prm. á 100 km/prhr. á réttum dekkjum. Hinsvegar þegar ég er á 35“ dekkjum sem eru 16,38% meira ummáls þá er ég að keyra á 2500 sn á 116,38 km hraða. Ef ég er á réttum 100 km hraða (skv GPS) þá er vélin að snúast 16,38% hægar en á upphaflegu dekkjunum. S.s. 2090 sn á mínútu.
Ef þú ert á sjálfskiptum bíl þá er semmilegt að skiptingin er ekki að nota þyngsta gírinn og hlutföll í hásingarnar laga það.
Ef þú ert á beinskiptum bíl þá skaltu selja mér gírkassann svo að ég geti sett bílinn minn á 38” dekk.
Kv Isan
P.s. ég tala nú ekki um ef gírarnir verða léttari eftir stækkun dekkjanna, þá fer Isan á 44"