Er sjálfur á 35“ x-cab en með 2.4 bensín vélinni og krafturinn er voða lítill en samt hægt að fara upp kambana á svona 80 með því að þenja soldið. kunningi minn er á 4 runner með V6 og eyðslan innanbæjar er voða svipuð hjá okkur en um leið og hann er kominn í snjó og farinn að reyna á bílinn þá rýkur eyðslan mun meira upp hjá honum en bílarnir komast svipað… hann á það til að vera aðeins fljótari að komast það. veit ekki með bilanatíðni, hef heyrt að hún sé há en aldrei fengið það neitt sérstaklega sannað. þekki einn sem var á svona óbreyttum og hann bilaði aldrei og síðan þessi kunningi minn á 35” og hann sagði mér að ef það sé skipt um heddið á 100 þús km. þá svínvirki bíllinn