skyndi jeppaferðir eru langskemmtilegastar, bara skreppa útá bensínstöð, fyllann, og bruna útúr bænum án þess að plana það neitt sérstaklega….
Þó er góð regla að hafa góðann útbúnað í bílnum, svo sem hlý föt, mat, og vatn á bílinn o.s.frv.
Slíkt hefur bjargað mér eitt sinn.
En besta reglan er að láta einhvern vita hvert marr er að fara, og segja hvenær marr kemur aftur í bæinn. Það er fátt verra en sitja fastur sambandslaus og enginn veit um mann, þannig bjargaðist ég með mat og hlý föt eftir 2 daga ferð sem átti bara að vera 3-4 tímar…..