OK !!!
Nú vil ég leiðrétta smá misskilning. Ég veit ósköp vel að það er hægt að setja V6 og V8 í Súkkuna.
Mitt point er að þetta sorglega illa málaða eintak þarna er ekkert hækkað, eða græjað að öðru leiti. Málið er nebbilega að V8+Skifting+millikassi = Drifskaft á lengd við skaufann á mér (*Sorry*) ….. en með hækkun fæst meira svigrúm til að gera þetta þannig að allt virki vel.
Að lokum….. enn og aftur… ÉG VIL SJÁ MYND AF VÉLINNI !!!! (frá sjónarhorni sem að sannar að þetta sé vél staðsett í þessum bíl.)
Lokaorð;
Nú læt ég þetta gott heita, ég er bara fúll yfir svona “ Ég er búinn að setja 6,6 Duramax TwinTurboDiesel í mína Lödu Sport og er að fara að bæta við ljósavél úr frystitogara…….”
P.S.
Súkkur eru ótrúlegir bílar, hef átt 3 sjálfur.