Einn af bestu trukkum sem gerður hefur verið. Þessir bílar voru lítið breyttir frá 1973-1987. Díselvélin er mjög góð og allur drifbúnaður hefur reynst vel.
Eini gallinn sem ég sé við hann að svona “nýlegur” bíll er líklegast með 10 bolta hásingu að aftan en það er ekki mikið mál að breyta því.
Ef þessi bíll er með TH700R4 (4ra þrepa) þá ertu í góðum málum (bara að hafa góðann kæli).
Ég keypti orginal boddýhluti af H. Jónsson í kringum 1997 á fínu verði. Ef þú tímir ekki að kaupa nýja hluti þá var einn að auglýsa hluti í þessa bíla á www.kvartmila.is.
Ég á 1981 módel af Chevrolet Blazer K5 Silverado sem hefur reynst mjög vel.
JHG